Hann skilur ekkert
Þingmenn hægriflokkanna lögðu allt upp úr því að valda sem mestum usla og öngþveiti á kjörtímabilinu eftir Hrun.
Þeir innleiddu alls konar nýja og vonda siði í þingstörfin og eru sýndarandsvörin ágætt dæmi um það.
Einar Kristinn tók virkan þátt í þessu og dró hvergi af sér.
Nú er hann að glíma við afleiðingarnar og skilur ekkert í því sem hefur gerst.
- Hugsanlega afdrifaríkur dómur - 26/03/2018
- Vandi Vinstri grænna - 23/01/2018
- Gamlar og vondar hugmyndir - 08/01/2018