Óumbeðnar athugasemdir

Gott hjá Gunnari Braga
Ég kem sjálfum mér stórlega á óvart með því að vera sammála Gunnari Braga Sveinssyni í stóra rakarastofujafnréttisráðstefnumálinu.

Hvurnig væri nú að hringja í Ásmund?
Það er ekki oft sem Guðni Ágústsson segir fréttir. Skiljanlega. En. Það kemur fyrir.

Sýndu nú manndóm, Bjarni
Stundum finnst mér eins og Bjarni Benediktsson sé þokkalegasti stjórnmálamaður. Stundum bara alls ekki.
Dæmin tala.

Koma svo, Bárðarbunga
Af allri blekkingu er sjálfsblekkingin alverst. Við erum illa haldin af henni gagnvart eldsumbrotunum norðan í Vatnajökli.

Að kjósa yfir sig Mjólkursamsöluna
Muniði eftir Guðna Ágústssyni að kyssa kúna á snoppuna? Geymið þá mynd í huganum. Allt hitt er svo ljótt.

Að éta skít (læk á það)
Í einni mest „lækuðu“ grein á íslenzkum vefjum þessi dægrin er nokkrum nafngreindum einstaklingum sagt að éta skít.

Dásamleg, en galin kosning
Þjóðaratkvæðagreiðslan í Skotlandi í dag er eins og grillaður sykurpúði fyrir áhugafólk um þjóðir, sögu og stjórnmál. Hún er líka algerlega klikkuð.

Skammastu þín, Hannes
Hannes Hólmsteinn hefur birt manifestó sitt í innflytjendamálum. Það er vel ígrundað eins og annað sem frá honum kemur.

Sérstakur og símhleranir
Það er eitthvað með Ólaf Þór Hauksson og símhleranir. Þegar hann komst fyrst í fréttirnar var hann einmitt að rannsaka þær.

Plebbarnir
Hver er munurinn á Bjarna Benediktssyni eldra og nafna hans hinum yngri?
Meiri en ætla mætti í fyrstu.

Aldrei Óttarr Proppé
Björt framtíð hefur það eitt fram yfir Samfylkinguna að heita ekki Samfylkingin.