Óumbeðnar athugasemdir

Hanna Birna fer ekkert
Þið sem haldið að Hanna Birna sé að hætta sem ráðherra: Ekki missa neinn svefn yfir því.

Vel gert, Gísli Freyr
Opinber játning Gísla Freys Valdórssonar lýsir óvenjulegu hugrekki. Af því mættu aðrir læra.

Þú ert fínt hyski, Einar
Er óhætt að nefna Einar Kárason núna án þess að allir byrji að garga? Prófum í smástund.

Firringin
Stóra millifærslan er í eðli sínu skaðabætur fyrir tjón sem ónýtur gjaldmiðill olli. Forsætisráðherra er himinlifandi.

Til varnar Tryggva Þór (svo)
Ég hef lítið álit á Tryggva Þór Herbertssyni. Ennþá minna á skoðunum hans. Hið fyrra er byggt á fordómum, hið seinna á reynslu.

Handrukkarinn
A og B gera með sér samkomulag. Nú lítur A svo á að B hafi brotið gegn samningnum. Hver eru eðlileg viðbrögð hans?

Þetta verður langur vetur
Allir sómakærir stjórnmálamenn myndu leggja eyrun við því sem var sagt á Austurvelli í dag. Ekki eru allir stjórnmálamenn sómakærir.

Kona á þingnefndarfundi
Fyrir skömmu kom óvinnufær kona á fund þingnefndar. Erindið var að tala svolítið um matarskattinn og fleira.

Innflutt, útlenzk skrílslæti
Á morgun klæðir eitthvert kúltúrlaust pakk sig upp í bjánalegar múnderingar og kallar það hrekkjavöku.

Ekki benda á mig…
Það tók lögregluna, þá stofnun sem við höfum borið mest traust til, innan við viku að forklúðra því alveg fordæmalaust.

Traustið, Hanna Birna, traustið
Við þurfum að læra að treysta á ný, sagði Hanna Birna á fundi hjá kirkjunni í dag. Ó boj.

Huggun harmi gegn
Nú þegar þokunni hefur létt að mestu í vopnavæðingarmálinu standa tvö meginatriði eftir.