Óumbeðnar athugasemdir

Gersamlega galið
Fyrir söluræðu ríkislögreglustjóra um vélbyssur er aðeins ein ástæða: DV. Það er gersamlega galið.

Yrsa sem beib
Hafið þið tekið eftir hversu sláandi líkir þeir eru, Arnaldur Indriðason og Gillzenegger? Ekki?

Gísli Freyr er á lausu, Óli
Grein Óla Björns Kárasonar um Ríkisútvarpið, pólitík og fjölmiðla rifjar upp gömul sannindi, sem ég hélt að við værum komin yfir. Óekkí.

Guð blessi ríkisstjórnina
Nú ætlar ríkisstjórnin að lækka hækkun matarskattsins út tólf prósentum í ellefu. Því hlýtur allt réttsýnt fólk að fagna.

Ekki borga áskriftina
Að ráði hefur orðið að birta hér bréf sem Herðubreið sendi áskrifendum sínum fyrir fáeinum dögum.

Loksins, loksins
Það er ekki persónulegur harmleikur að hætta sem ráðherra og engin ástæða til að kalla út Samtök um sorgarviðbrögð.

Dumb and Dumber
Ég hafði rangt fyrir mér. Merkilegur fjandi. Ég sem hef aldrei rangt fyrir mér. Aldrei.

Þrenning sönn og ein
Ekkert af því sem olli mestu tjóni í Hruninu er komið í lag, sex árum síðar. Af því að stærsti vandinn er stjórnvöldum hentugur.

Manstu gamla daga?
Muniði þegar lýðurinn á Austurvelli heimtaði „nýtt Ísland“? Nei, það er ekki von. Þetta var jú fyrir sex árum.

Það má ekki meiða börn svona
Mikið andskoti sem við þurfum að passa okkur þegar börn og netfréttir eru annars vegar. Nú hefur lögreglan stigið í ljótan poll.

Um glassúrdúkkur
Íslendingar hafa nú valið fjórða „óskalagið“ sitt. Ég er enn að þerra tárin úr augnkrókunum.