Óumbeðnar athugasemdir

Trúboðið í kirkjunni
Einhvern tíma í fyrra hitti ég Úlfar Þormóðsson á Austurvelli. Þar var verið að mótmæla einhverju.

Vængjasláttur hrægammanna
DV birti nýlega frétt af því hvernig hrægammarnir sitja um forsætisráðherra við hvert fótmál. Það er samt ekki fréttin.

Óvæntar afleiðingar beinbrots
Þegar fólk er lasið og með háan hita má sýna því skilning, að hugsun þess gerist þokukennd. En beinbrot? Er það eitthvað?

Hljóð úr horni sannleikans
Kæru lesendur. Ég hef verið óvenjulatur að skrifa. Til þess liggja ástæður. Ekki allar jafnfallegar.

Börnin verða okkur dýr
Ekki þarf að fjölyrða um hversu vitlaus úrslitin í Júróvisjón voru í kvöld. Skýringarnar eru nærtækar.

Hvaða (andsk.) krísa?
Stundum öðlast hugmyndir sjálfstætt líf og hver tyggur þær upp eftir öðrum. Þetta er óheppilegt þegar þær eru tóm þvæla.

Með húfu merkta LÍÚ
Fleygt varð þegar þingmaður sagðist vera fulltrúi útgerðarinnar á þingi. Hann sagði fleira fróðlegt.

Einmitt ekki, Egill
Egill Helgason veltir fyrir sér hvernig vinstri flokkarnir hyggist bregðast við nýjustu fylgistölum. Þeir þurfa þess ekki.

Maður í Kór
Fyrir fáeinum árum var spurt í spurningakeppni fjölmiðlanna: Hvers son er Steindi djúníor? Fulltrúar Herðubreiðar svöruðu með spurningu:

Íslandsóvinurinn og fullveldið
Hann er kominn aftur. Lars Christensen. Maðurinn sem við elskuðum að hata og hötum nú að elska.

Nei, Helgi
Einmitt þegar við héldum að Hanna Birna hefði lært eitthvað rifjar hún upp kunnuglega takta.

Einn illa farinn af lögmennsku
Brynjar Níelsson hefur þann leiða sið, að grípa til hvaða þvættings sem er til að verja vondan málstað.