Óumbeðnar athugasemdir

Ein leið til lausnar
Vitaskuld á að auka tekjur hinna lægst launuðu verulega. Verst hvað stór launahækkun gæti valdið mikilli verðbólgu og étið þannig sjálfa sig.

Fitjað upp á franska nefið
Ég sé að Egill Helgason býsnast yfir komu Dunkin´ Donuts hingað. Það er kostuleg lesning.

Díll aldarinnar
Má bjóða þér, lesandi góður, að greiða þúsundkall fyrir vöru sem þú getur selt aftur fyrir 25 þúsundkall? Sumum býðst þannig díll.

350 þúsund kall á orð
Hvers vegna þurfti nýi lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu að borga 700 þúsund fyrir ráðgjöf í lekamálinu? Hver var vandinn?

Kverkatakið
Búin að hneyklast nóg á nojunni og rembunni í forsætisráðherranum? Gott. Skoðum þá um hvað hann var að tala.

Elsku Múi minn
Það þarf nennu og æðruleysi til þess að vera formaður Félags múslima á Íslandi á okkar tímum.

Í óstaðfestum fréttum er þetta helzt
Yfirleitt treysti ég sjónvarpsfréttunum mínum ágætlega. Stundum bregðast þær þó alveg. Og ég meina alveg.

Ást mín á John Hurt
Einu sinni í lífinu hef ég bölvað því að vera ekki samkynhneigður. Eða í það minnsta sómasamlega tvíkynhneigður.