Óumbeðnar athugasemdir

Getum við fengið Sverri aftur?
Ákvörðun Landsbankans um að setja á ís plön um nýjar höfuðstöðvar er furðuleg. Og aumingjaleg.

Svarið á kókópöffspakkanum
Háskólagráður gera fólk ekki endilega að góðum fréttaskýrendum. Eins og dæmin sanna.

Vændið á Stöð 2
Skömmu eftir aldamót flutti ég erindi á fundi Blaðamannafélagsins sem hét ´Við erum öll til sölu´.

Við þurfum fleiri svona
Við þurfum fleiri stjórnmálamenn eins og Jón Gunnarsson, formann atvinnuveganefndar þingsins.

Stærstu ósannindin — mesta tjónið
Krónan bjargaði Íslendingum alveg í Hruninu. Eða var það ekki annars? Hmm.

Skýringin
Ég get alls ekki samsinnt því, að ritstjóri Morgunblaðsins sé slakur stjórnmálaskýrandi. Þvert á móti.

Hnéskeljapólitík
Hvers vegna er meira gert úr fylgisbreytingum Samfylkingar en annarra flokka? Til þess standa engin rök.

Aðeins eitt breyttist
Fyrir nokkrum mánuðum mældist Samfylkingin stabílt með 16-20% fylgi. Hvað breyttist? Aðeins eitt.

Sex og hálf ræða
Af átján eldhúsdagsræðum á alþingi í kvöld voru sex sem tók því að hlusta á. Ókei. Sex og hálf.

Til hamingju, Ísland
Það er alltof mikil neikvæðni í samfélaginu og of lítið gert af því að hrósa því sem vel er gert.