trusted online casino malaysia

Karl Th. Birgisson

rss feed

Ekki fylgja smekkvísi Vigdísar

Ekki fylgja smekkvísi Vigdísar

Það er mjög auðvelt að vera stjórnarandstæðingur. Ríkisstjórnin sér til þess.

Karl Th. Birgisson 16/10/2014 Meira →
Hann smækkar og smækkar

Hann smækkar og smækkar

Varasamir eru menn, sem hafa aldrei rangt fyrir sér. Siðvana blindingjar á eigin stórgalla.

Karl Th. Birgisson 14/10/2014 Meira →
Hættið að pönkast á Bjarna Ben.

Hættið að pönkast á Bjarna Ben.

Það er ósanngjarnt að skamma Bjarna Benediktsson fyrir að segja, að máltíð kosti ekki nema 250 krónur. Við verðum að taka tillit til aðstæðna.

Karl Th. Birgisson 14/10/2014 Meira →
Hinn arabíski keimur

Hinn arabíski keimur

ISNIC, sem hefur einokun á lénum sem enda á .is, hefur nú gripið til fordæmalausrar ritskoðunar. Með stuðningi stjórnvalda.

Karl Th. Birgisson 13/10/2014 Meira →
Punktur is – fyrir sjálfstæða Íslendinga

Punktur is – fyrir sjálfstæða Íslendinga

Æ. Og dæs. Og aftur æ. Sumu ætti ekki að þurfa að svara, en úr því enginn annar gerir það, vesgú:

Karl Th. Birgisson 12/10/2014 Meira →
Snuðra og Tuðra

Snuðra og Tuðra

Ég hlakka mikið til að lesa nýútkomna bók Jóns Steinars Gunnlaugssonar. Þar held ég sé margt gagnlegra sjónarmiða og sagna fyrir okkur öll.

Karl Th. Birgisson 10/10/2014 Meira →
DV siðaða mannsins

DV siðaða mannsins

Þeir sem töldu fyrir nokkrum vikum að Reynir Traustason væri upphaf og endir frjálsrar blaðamennsku á Íslandi voru ekki alveg á réttu róli.

Karl Th. Birgisson 09/10/2014 Meira →
Grandvari embættismaðurinn

Grandvari embættismaðurinn

„Mafía er hún og mafía skal hún heita.“ Þetta sagði Ólafur Jóhannesson þáverandi formaður Framsóknarflokksins fyrir sirka fjörutíu árum.

Karl Th. Birgisson 06/10/2014 Meira →
Af kossaflensi karlmanna

Af kossaflensi karlmanna

Þar kom að því að Margrét Pála Ólafsdóttir hafði rangt fyrir sér. Um íslenzka karlmenn, af öllum dýrategundum.

Karl Th. Birgisson 05/10/2014 Meira →
Bara heimska

Bara heimska

Ég neita staðfastlega að ræða það sem formaður fjálaganefndar segir og tekur sér fyrir hendur. Það er ekki orkunnar virði.

Karl Th. Birgisson 04/10/2014 Meira →
Gott hjá Gunnari Braga

Gott hjá Gunnari Braga

Ég kem sjálfum mér stórlega á óvart með því að vera sammála Gunnari Braga Sveinssyni í stóra rakarastofujafnréttisráðstefnumálinu.

Karl Th. Birgisson 01/10/2014 Meira →
Hvurnig væri nú að hringja í Ásmund?

Hvurnig væri nú að hringja í Ásmund?

Það er ekki oft sem Guðni Ágústsson segir fréttir. Skiljanlega. En. Það kemur fyrir.

Karl Th. Birgisson 30/09/2014 Meira →
0,965