
Karl Th. Birgisson

Feitlaginn, smámæltur gyðingur
Þetta var sérkennilegur dagur. Í minningunni fer hann eflaust í flokkinn „Já, einn af þeim dögum.“ Og á slíkum dögum ferðast hugsanir víða.

Hið nýja DV
Eru tvær vikur nægur tími til að leggja mat á breytingarnar á DV? Hvernig er hið nýja DV? Skoðum það aðeins.

Trufluð helgistund á Vatnsnesi
Haust hvert eru sungnar sviðamessur á Vatnsnesi í Húnaþingi vestra. Það er heilög stund fyrir þau okkar sem eru þeirrar trúar.

Um fjarvistir
Í gær var hálft starf að leiða hjá sér hneykslun þeirra sem vildu að Sigmundur Davíð eða jafnvel einhver málsmetandi Íslendingur gengi um götur Parísarborgar.

Þegar Geir Jón hótaði mér fangelsisvistinni
Harmleikurinn í Frakklandi hefur orðið til þess að beina athygli okkar að eigin meðferð á tjáningarfrelsinu. Það er ekki falleg saga.

Grautarhugsunin
Þeir sem segjast nú elska tjáningarfrelsið í Frakklandi réðust á framsóknarmenn í vor fyrir að tala um múslima og islam. Það er hámark hræsninnar.

Heimska, klikkun eða bara þráhyggja?
Hjón atvinnulífsins eru ekki sammála um margt. Eitt er það þó ótvírætt og það er stórmál. Stærsta málið.

Að skilja og þykjast ekki skilja
Annaðhvort skilur forsætisráðherra ekki lekamálið eða vill gera lítið úr mikilvægi þess og lærdómum. Vandséð er hvort er verra.

Ekki gleðileg tvö og hálft ár enn
Það þykir víst kurteisi að segja gleðilegt ár um þessar mundir. Ég veit það ekki. Barasta alls ekki.

Hann Guðni og fálkaorðan
Þegar ég heyri minnzt á fálkaorðuna kemur mér aðeins einn Guðni í hug. Það er öllu þekkilegri tilhugsun en um hinn.

Jólin í Hrakhólum
Fyrir skömmu bárust fréttir af því að slökkviliðið hefði ætlað að innsigla ólöglegt leiguhúsnæði í Kópavogi og bera íbúana út.

Um homma og hassreykjendur
Ég verð sjaldan lengur verulega hissa. Það gerðist þó þegar ég rakst á þessar skoðanir um „útbreiðslu“ samkynhneigðar. Aðeins tíu ára gamlar.