
Karl Th. Birgisson

Enn að lesa Tímann
Mér er meinilla við að vera ósammála Agli Helgasyni mjög oft í röð. Stundum er það þó óhjákvæmilegt.

Hættulegir menn
Það hefur verið raunverulegur hryllingur að fylgjast með ráðherrum Framsóknarflokksins í dag reyna að réttlæta tilraun sína til valdaráns.

Verðmiðinn á einum prófessor
Við vitum að hann Hannes okkar er flestum víðlesnari um hagfræðikenningar. Það er allrar þakkar vert.

Lottóvinningurinn
Vissuð þið að InDefence er enn starfandi? Fjórir þeirra birtu sérkennilega grein í vikunni.

Kollurinn á Guðmundi Steingrímssyni
Pólitískar greiningar Egils Helgasonar eru stundum dulítið sérstakar. Svo að það sé orðað pent.

Ekkert búllsjitt
Engum ætti að koma á óvart að Píratar mælist nú með fimmtán prósentustiga fylgi. Það er eðlilegt.

Uppreisn sem stæði undir nafni
Það er rétt hjá hagfræðingum að nú eru aðstæður hagfelldar til að afnema gjaldeyrishöft. Í teoríunni.

Rassvasabókhaldið
Í bága við lög. Það er býsna skýrt orðalag og merkingin ljós. Gegn lögum. Brot á lögum.

Trúboðið í kirkjunni
Einhvern tíma í fyrra hitti ég Úlfar Þormóðsson á Austurvelli. Þar var verið að mótmæla einhverju.

Vængjasláttur hrægammanna
DV birti nýlega frétt af því hvernig hrægammarnir sitja um forsætisráðherra við hvert fótmál. Það er samt ekki fréttin.