
Karl Th. Birgisson

Sturlunin
Hvað kallast það, að endurtaka sama leikinn í sífellu í von um nýja og öðruvísi niðurstöðu?

Tvær stellingar með Vigdísi Hauks
Það eru líklega tvær aðferðir til að fara í Vígdísi Hauksdóttur. Ég sveiflast um skoðun á því, hvor stellingin er betri.

Tvö viðtöl
Um helgina birti Eyjan viðtöl við stjórnmálamenn. Það er fróðlegt að bera tvö þeirra saman.

Landi og þjóð til sóma?
Fólk keppist við að segja að María Ólafsdóttir hafi verið landi og þjóð til sóma í Júróvisjón. Hvað er það?

Bólusett fyrir krappinu
Heiða Helgadóttir ræddi í kvöld við vegfarendur um traust þeirra á alþingi. Svörin voru fyrirsjáanleg. Svo leitaði Heiða skýringa á vantraustinu hjá Ragnheiði Ríkharðsdóttur og Svandísi Svavarsdóttur.

Til hamingju, Gísli og sjónvarpið okkar
Það er ekkert einfalt fyrir fimm ára borgarbarn að sjá litla fallega lambið drepast í burði í beinni útsendingu.

Vísdómur Douglas Adams
Of margir virðast hafa gleymt gagnlegu heilræði utan á The Hitchhiker´s Guide to the Galaxy: Don´t Panic.

Jafnvægislistamaðurinn
Bjarni Benediktsson nýtur ekki sannmælis. Enginn leggur meira af mörkum til jafnvægis í samfélaginu.

Gáfulegra að lesa stjörnuspána
Hvers vegna er Katrín Jakobsdóttir svona miklu vinsælli en Bjarni Ben.? Virðið þau bara fyrir ykkur.

Hún er enn í blindri afneitun
Hefðum við átt að nálgast lekamálið öðruvísi ef Hanna Birna hefði verið einhleyp, barnlaus og munaðarlaus?