
Karl Th. Birgisson

Sannleikurinn um stjórnarskrármálið
Staðreyndin er sú, að það var ekki þingmeirihluti fyrir því að klára málið.

Salmónelluflísatöngin
Er hugsanlegt að ritstjóri Herðubreiðar geti orðið enn undarlegri en þegar er raunin? Hvar á rófi mannlífsins mælist slík röskun?

Með ólíkindum
Við höfum nú fylgzt í forundran með klúðrinu í kringum sniðgöngusamþykktina í borgarstjórn. Það er með ólíkindum.

Persónur og leikendur
Andrés Magnússon er óttalegur íhaldskurfur. Einstaka sinnum má þó hafa gagn af honum.

Héralappahugsunin
Stundum koma aðeins tvær skýringar til greina á viðbrögðum fólks: Slæmt innræti eða grunnhyggni.

Stórkostlegur árangur – smá samhengi
Árangur karlalandsliðsins í fótbolta er vitaskuld ekkert annað en stórkostlegur. Setjum hann samt í eitt samhengi.

Vá (WOW) – takk fyrir boðsferðina
Í klippingunni opnaði ég nýlegt Séð og heyrt. Það er allajafna fróðlegt.

Getum við fengið Sverri aftur?
Ákvörðun Landsbankans um að setja á ís plön um nýjar höfuðstöðvar er furðuleg. Og aumingjaleg.

Svarið á kókópöffspakkanum
Háskólagráður gera fólk ekki endilega að góðum fréttaskýrendum. Eins og dæmin sanna.