Merki: Útgerð

VEIÐIGJÖLD 2015. Fjórði hluti
Í fyrsta og öðrum hluta þessarar greinar var fjallað um þau rök sem í frumvarpinu eru færð fyrir því að halda veiðigjöldunum svo lágum að þau skilja meginhluta auðlindarentunnar eftir hjá útgerðinni að eigandi hennar fær nær ekkert í sinn hlut og gerðir voru útreikningar á arði og auðlindarentu í sjávarútvegi og hlutdeild þjóðarinnar í […]

VEIÐIGJÖLD 2015. Annar hluti
Það að skammta þjóðinni 10% af arði eigin auðlindar er eins og að henda beini fyrir hund eða brauðmolum fyrir smáfugla.

VEIÐIGJÖLD 2015. Fyrsti hluti
Á vormánuðum 2014 voru samþykkt á Alþingi lög um veiðigjöld sem gilda áttu til eins árs. Í grein um frumvarpið og umsögn sem ég gaf atvinnuveganefnd Alþingis benti ég m.a. á að í frumvarpinu fælist sú breyting að horfið væri frá þeirri meginhugsun laganna frá árinu 2012 að leggja gjald á auðlindarentu í fiskveiðum og […]
Afnám veiðigjalda
Fram er komið á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um veiðigjöld. Við fyrstu sýn vekur einkum athygli hve klén lagasmíð þetta frumvarp er. Efnið er rýrt, rökstuðningur marklítill, engar upplýsingar um efnislegar forsendur eða talnalegar staðreyndir. Þetta breytir því þó ekki að á ferðinni er mál sem er alvarlegt langt umfram þann […]
Rökleysur um einokun
Ég sé að Páll Magnússon skrifar grein í Morgunblaðið til varnar núverandi fyrirkomulagi í fiskveiðimálum. Reyndar tengir hann þetta við aðildarumsókn að ESB, látum þá hlið liggja á milli hluta hér. En Páll segir í stuttu máli að fleiri en eigendur kvótans og „sægreifar“ njóti arðsins af fiskvinnslunni. Úgerðarfyrirtækin greiði skatta til þjóðfélagsins og þannig […]