Merki: Háralitun
Að hitta naglann á ólitaðan hausinn
Þingmaður Framsóknarflokksins sagði að „skuldaleiðréttingin“ væri fyrir fólk sem vildi ekki lita hárið sjálft heldur fá þessa þjónustu á hárgreiðslustofu. Mér sýnist að þarna hitti annars ágætur þingmaður naglann á ólitaðan „hausinn“, sennilega óvart. Þessi svokallaða skuldaleiðrétting vegna „forsendubrests“ nýtist fólki nefnilega án tillits til þess hvort raunverulegur „forsendubrestur“ hafi orðið. Eða ekki. Margir virðast […]