Merki: Framsóknarflokkur

Öfugmælastríð hægrimanna gegn RÚV
Enn einu sinni sem oftar fara hægrimenn hamförum við að reyna að koma vinstri slagsíðu-stimpli á RÚV og nú beinast augu þessa fólks einkum að Agli Helgasyni. Þetta er ekki fyrsta árásin og verður að líkindum ekki sú síðasta. Samt blasir við að ef það er einhver pólitísk slagsíða innan veggja RÚV þá leitar hún […]
Að hitta naglann á ólitaðan hausinn
Þingmaður Framsóknarflokksins sagði að „skuldaleiðréttingin“ væri fyrir fólk sem vildi ekki lita hárið sjálft heldur fá þessa þjónustu á hárgreiðslustofu. Mér sýnist að þarna hitti annars ágætur þingmaður naglann á ólitaðan „hausinn“, sennilega óvart. Þessi svokallaða skuldaleiðrétting vegna „forsendubrests“ nýtist fólki nefnilega án tillits til þess hvort raunverulegur „forsendubrestur“ hafi orðið. Eða ekki. Margir virðast […]