Merki: ESB
Rökleysur um einokun
Ég sé að Páll Magnússon skrifar grein í Morgunblaðið til varnar núverandi fyrirkomulagi í fiskveiðimálum. Reyndar tengir hann þetta við aðildarumsókn að ESB, látum þá hlið liggja á milli hluta hér. En Páll segir í stuttu máli að fleiri en eigendur kvótans og „sægreifar“ njóti arðsins af fiskvinnslunni. Úgerðarfyrirtækin greiði skatta til þjóðfélagsins og þannig […]

53 þúsund háværar raddir
Fimmtíu og þrjú þúsund manns hafa skrifað undir áskorun um að efnt verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðnanna við ESB og þar með að dregin verði til baka áform um að slíta viðræðunum án aðkomu þjóðarinnar. Í ofanálag mæta þúsundir á samstöðufundi á Austurvelli laugardag eftir laugardag (og margir þess á milli líka) og það […]