Merki: Auðlindir

VEIÐIGJÖLD 2015. Fjórði hluti
Í fyrsta og öðrum hluta þessarar greinar var fjallað um þau rök sem í frumvarpinu eru færð fyrir því að halda veiðigjöldunum svo lágum að þau skilja meginhluta auðlindarentunnar eftir hjá útgerðinni að eigandi hennar fær nær ekkert í sinn hlut og gerðir voru útreikningar á arði og auðlindarentu í sjávarútvegi og hlutdeild þjóðarinnar í […]

VEIÐIGJÖLD 2015. Fyrsti hluti
Á vormánuðum 2014 voru samþykkt á Alþingi lög um veiðigjöld sem gilda áttu til eins árs. Í grein um frumvarpið og umsögn sem ég gaf atvinnuveganefnd Alþingis benti ég m.a. á að í frumvarpinu fælist sú breyting að horfið væri frá þeirri meginhugsun laganna frá árinu 2012 að leggja gjald á auðlindarentu í fiskveiðum og […]