Skuggi
Eftir Ásgrím Inga Arngrímsson
Í tvíbreiðu tómarúmi lífs míns
liggur nakinn skuggi þinn
og breiðir úr sér
Ljóðs manns æði (2000)
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020