Skuggi
Eftir Ásgrím Inga Arngrímsson
Í tvíbreiðu tómarúmi lífs míns
liggur nakinn skuggi þinn
og breiðir úr sér
Ljóðs manns æði (2000)
- Nú ertu (endanlega) búinn að missa það, Brynjar - 20/02/2022
- Þegar streðinu lýkur – Guðni Már (og mamma) - 03/01/2022
- Afplánunin - 02/12/2021