Björn Valur Gíslason

Björn Valur Gíslason

rss feed

Dansinn er hafinn að nýju

Dansinn er hafinn að nýju

Landsbankinn verði samfélagsbanki í eigu þjóðarinnar með það markmiði að þjóna samfélaginu í stað þess að hámarka hagnað. (Ályktun flokksþings framsóknarflokksins 2015 bls. 4) Bankasýslan í umboði formanns sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra auglýsir nú eftir starfsmanni til að selja Landsbankann. Fjármálaráðherra gerir ekkert með ályktanir framsóknarflokksins eða yfirlýsingar forystufólks framsóknarflokksins í aðra veru. Það er litið […]

Björn Valur Gíslason 15/10/2015 Meira →
Spilling sem verður að stöðva

Spilling sem verður að stöðva

Arion banki, sem er í 13% eigu ríkisins, seldi fyrir einungis nokkrum vikum handvöldum aðilum hluti í Símanum hf í tveimur 5% skömmtum. Fyrri hópurinn sem fékk að kaupa á genginu 2,5 kr á hlut innihélt Orra Hauksson forstjóra Símans og nokkra aðra íslenska og erlenda fjárfesta sem flestir tengjast Símanum ekkert. Seinni hópurinn samanstóð […]

Björn Valur Gíslason 08/10/2015 Meira →
Besta ríkisstjórn lýðveldissögunnar

Besta ríkisstjórn lýðveldissögunnar

Þrátt fyrir linnulausan áróður og óhróður öflugustu hagsmunasamtaka landsins, stjórnmálamanna af hægrivængnum og margra fjölmiðla í garð þeirra sem stjórnuðu landinu í kjölfar Hrunsins er þetta niðurstaðan. Jóhanna Sigurðardóttir var forsætisráðherra í bestu ríkisstjórn lýveldissögunnar. Fólk er ekki fífl, þó margir haldi það. Svo einfalt er nú það.

Björn Valur Gíslason 04/10/2015 Meira →
Forsætisráðherra svarar ekki

Forsætisráðherra svarar ekki

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir Landsbankann ekki alltaf hafa sinnt hlutverki sínu eins og hann (ráðherrann) hafi viljað að hann gerði. Ráðherrann er einnig gagnrýninn á fyrrum áform bankans um að byggja nýjar höfuðstöðvar. Þetta kom fram í „svari“ hans við fyrirspurn Katrínar Jakobsdóttur formanns Vinstri grænna á Alþingi í dag. En hún var ekki að […]

Björn Valur Gíslason 14/09/2015 Meira →
Vægðarbeiðni Elínar Hirst

Vægðarbeiðni Elínar Hirst

Vægðarbeiðni Elínar Hirst segir meira en margt annað um ástandið í sjálfstæðisflokknum. Í henni kemur vel fram hversu sársaukafullt og í raun óbærilegt kverkartak Davíðs Oddssonar á flokknum er. Jafnframt má í yfirlýsingu Elínar augljóslega greina veika stöðu Bjarna Benediktssonar, kjörformanns flokksins sem að mati þingmannsins má þola að lúta valdi Davíðs. Bjarni er í […]

Björn Valur Gíslason 13/09/2015 Meira →
Hann skilur ekkert

Hann skilur ekkert

Þingmenn hægriflokkanna lögðu allt upp úr því að valda sem mestum usla og öngþveiti á kjörtímabilinu eftir Hrun.

Björn Valur Gíslason 09/09/2015 Meira →
Þing þarf að kalla saman

Þing þarf að kalla saman

Hjúkrunarfræðingar kolfelldu nýgerðan kjarasamning við ríkið. Heilbrigðiskerfið er að hruni komið.

Björn Valur Gíslason 15/07/2015 Meira →
Epli og appelsínur

Epli og appelsínur

Að bera saman 110% leiðina og stóru millifærsluna er eins og að bera saman epli og appelsínu. Í 110% leiðinni fólst að fjármálafyrirtækjum var gert að afskrifa hluta af húsnæðisskuldum einstaklinga og fjölskyldna niður að 110% af verðmati viðkomandi húsnæðis. Það var því ekki um millifærslu úr ríkissjóði til fjármálafyrirtækjanna að ræða heldur hreina afskrift […]

Björn Valur Gíslason 05/07/2015 Meira →
Ef þau kunna að skammast sín

Ef þau kunna að skammast sín

Samkvæmt skýrslu fjármálaráðherra eru megin niðurstöður stóru millifærslunnar sem hér segir: Tekjuhæstu hóparnir fengu mest greidd inn á lánin sín Næst tekjulægsti hópurinn fékk minnst allra Skuldarar á höfuðborgarsvæðinu fengu mun meira en skuldarar á landsbyggðunum Meginniðurstaða af aðgerðinni sem veitir fólki skattaafslátt gegn því að greiða húsnæðisskuldir með eigin sparnaði var sem hér segir: […]

Björn Valur Gíslason 29/06/2015 Meira →
Ítrekaðar spurningar – engin svör

Ítrekaðar spurningar – engin svör

Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna, beindi í fyrra ítarlegri fyrirspurn til Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um 80 milljarða millifærsluna sem kölluð hefur verið „leiðréttingin“. Fjármálaráðherrann kom sér undan því að svara fyrirspurninni og sagðist þess í stað ætla að skila þinginu skýrslu um málið þar sem Katrín fengi svör við spurningum sínum. Skýrslunni sagðist ráðherrann ætla að skila í […]

Björn Valur Gíslason 20/06/2015 Meira →
Þyngra en tárum taki

Þyngra en tárum taki

Það er aldrei rétti tíminn til að bæta og efla heilbrigðiskerfið að mati hægrimanna.

Björn Valur Gíslason 17/06/2015 Meira →
Hver var tilgangurinn með lekanum?

Hver var tilgangurinn með lekanum?

Það er afar mikilvægt að upplýst verði um lekann, hvaðan hann nákvæmlega kom og hver tilgangur hans var af hálfu forsætisráðuneytisins.

Björn Valur Gíslason 08/06/2015 Meira →
0,491